General Discussion Race Reports! » Reykjavík Marathon Rss Feed  
Moderators: k9car363, alicefoeller Reply

Reykjavík Marathon - RunHalf Marathon


View Member's Race Log View other race reports
Reykjavík,
Iceland
Islandsbanki
17C / 63F
Overcast
Total Time = 2h 07m
Overall Rank = 475/829
Age Group = 40-49
Age Group Rank = 139/235
Pre-race routine:

Æfði 4x í viku hlaup síðustu 3 vikurnar fyrir hlaup. Vikan fyrir hlaup var létt.
Lyfti í Body pump x2 í viku í 2 -3 vikur samfleytt svo hvíld í 2 vikur fyrir hlaup.
Spinning á sunnudögum í nokkra mánuði fyrir utan 2 vikna frí 6 v. fyrir hlaup og svo hvíld 2 vikur fyrir hlaup. Hvíld í einn dag fyrir hlaup.
Event warmup:

Ganga frá bilastæðinu við umferðarmiðstöðina að MR. hlaup á klósettið. Ég náði ekki meiri upphitun og þurfti að stoppa einu sinni á drykkjarstöð til að teygja.
Run
  • 2h 07m 22s
  • 21.1 kms
  • 06m 02s  min/km
Comments:

Overall: Women
What would you do differently?:

Spurning um hvort ég hefði getað farið hraðar yfir frá upphafi? En þetta var erfitt í lokin og ég er ekki viss um að það hefði verið góð hugmynd að fara hraðar frá byrjun. Kannski hefði ég ekki getað bætt í í lokin.
Verð að reyna að æfa betur hlaup án stopps sem eru hraðari.
Post race
Warm down:

Teygði í grasinu við tjaldið. Fór í heita pottin í Vesturbæjarlaug.

What limited your ability to perform faster:

Mér var verulega illt í mjaðmagrindinni og spjaldbakinu. Var orðin mjög þreytt undir iljunum í lokin.

Event comments:

Þetta er fyrsta hálfmaraþonið mitt.
Last updated: 2012-08-19 12:00 AM
Running
02:07:22 | 21.1 kms | 06m 02s  min/km
Age Group: 139/235
Overall: 475/829
Performance: Average
Course:
Keeping cool Good Drinking Just right
Post race
Weight change: %
Overall: Good
Mental exertion [1-5] 5
Physical exertion [1-5] 4
Good race? Yes
Evaluation
Course challenge Just right
Organized? Yes
Events on-time? Yes
Lots of volunteers? Yes
Plenty of drinks? Yes
Post race activities:
Race evaluation [1-5] 5

{postbutton}
2012-08-19 4:30 PM

User image

New user
0

Subject: Reykjavík Marathon
General Discussion-> Race Reports!
{postbutton}
General Discussion Race Reports! » Reykjavík Marathon Rss Feed